Heimsending og Uppsetning

Heimsending á rúmum á höfuðborgarsvæðið kostar kr. 7000.-

Skipti- og skilaréttur

Við bjóðum upp á 30 daga skiptirétt á heilsudýnum.

Við bjóðum einnig upp á 30 daga skilarétt á heilsudýnum. Þá færð þá 90% af andvirði dýnunnar sem inneign.

Frí legugreining

Við bjóðum upp á legugreiningu þar sem við mælum þyngdardreifingu líkamans á fersendimetra til að ákvarða hvernig stæðisdreifingu þú þarft í heilsudýnuna þína

Opnunartími

Mánudaga til föstudaga   10-18
Laugardaga      11-16

Tilboð

Draumur heilsurúm með yfirdýnu
Með Súpersoft eða Memory foam
Kr. 404.218

Sértilboð á 163 x 200 m/topper
50% afsláttur
verð nú kr. 202.109

Um Okkur

RúmGott ehf, er sex áratuga gamalt fyrirtæki sem er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum. RúmGott ehf rekur verslunina RúmGott.
Í versluninn höfum við yfir að ráða fullkomnum tæknibúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiðasvæðaskiptar heilsudýnur, sniðnar eftir þörfum viðkomandi. Þetta tryggir betri hvíld, dýpri svefn og meiri vellíðan.